top of page
Þórshamar

Sumar æfingabúðir WTKO

-- English Below --



Ekki missa af þessum frábæru æfingabúðum með Richard Amos 7. dan, yfirþjálfara WTKO og fleirum stórkostlegum þjálfurum. Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum, þó mismunandi eftir æfingum.

Æfingarnar fara fram á netinu en sensei Vilhjálmur Þór verður upp í Þórshamri á meðan æfingarnar standa. Allir eru velkomnir að æfa með honum ásamt öðrum úr Breiðabliki upp í Þórshamri.

Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á æfingabúðirnar og æfingarnar kosta. Allar æfingar fyrir þjálfara eru þó niðurgr

eiddar.

Hér að neðan má sjá æfingatöfluna en athugið að æfingarnar eru á bandarískum tímum og því á mjög óheppilegum tíma fyrir okkur.

Ef einhverjar spurningar vakna hvetjum við ykkur til þess að hafa samband við Vilhjálm Þór (Facebook eða email: vilhjalmurthoruson@gmail.com).


Einnig er hægt að nálgast upplýsingar hér: https://www.facebook.com/.../a.25764150.../1695322457335331/


------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------



This weekend we have the great oppurtunity to attend a training camp with Richard Amos 7th dan, WTKO head coach and other amazing coaches. The Classes are open to all particapants, although they vary after what belt you have. The classes are taking place online but sensei Vilhjálmur Þór will be up in Þórshamar during the classes training.


Everyone is welcome to practice with him, athletes from Breiðablik and Þórshamar. Please note that it is necessary to register for the training camp and the training costs. However, is you are a teacher Þórshamar will cover the costs.


Below you can see the training table, but note that the training is according to US time zones and therefore at an unfortunate time for us. If you have any questions, we encourage you to contact Vilhjálm Þór (Facebook or email: vilhjalmurthoruson@gmail.com).


Here you can find more information regarding the event: https://www.facebook.com/.../a.25764150.../1695322457335331/



13 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page