top of page
Þórshamar

Staðkennsla hefst aftur fyrir alla iðkendur

(English Below) Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum sem taka gildi 16. apríl kemur fram að íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna.

Allar æfingar færast inn í húsnæðið í Brautarholti frá og með 16. apríl. Við hlökkum til að sjá ykkur inni í sal aftur á föstudaginn!

Ekki er grímuskylda inni í æfingasal en leyfilegt er að æfa með grímu. Grímuskylda er fyrir 16+ ára annars staðar í húsnæðinu, þ.m.t. í búningsklefum. Fyrstu vikur annarinnar munum við æfa snertilaust. Þetta gildir líka á æfingum meistaraflokks. Ef til vill eru margir iðkendur farnir að spá í gráðun/beltapróf núna í vor. Verið er að vinna hörðum höndum við að skipuleggja það og munum við senda út tilkynningu þegar dagskrá hefur verið ákveðin.

- Bestu kveðjur, þjálfarar Þórshamars ------------------------------------------------------------ In person classes start again from April 15th (classes in house on friday) All classes start training in dojo again on friday April 16th.

It is not mandatory for people over the age of 16 years old to wear a mask in the dojo but when entering Þórshamar and using the changing rooms.

If you have started thinking about the grading/test for next belt you should know we are working on a date and a schedule and will send out an email as soon as we can. - Best regards, Instructors



21 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page