top of page
Þórshamar

Skráning hafin í vetrarstarfið

Skráning er hafin hjá Þórshamri í alla hópa vetursins. Hægt er að nálgast æfingatöflu vetrarins hérna og einnig á Sportabler, en skráning fer fram á Sportabler. Kennsla hefst mánudaginn 30. ágúst.


Fyrir ykkur sem eru að nota appið í fyrsta skipti þá má finna upplýsingar um uppsetningu á því hérna

Númer fyrir hópana sem veita ykkur aðgang eru eftirfarandi:

  • Meistaraflokkur: C5T81T

  • Meistarafl. unglinga: 9F31TW

  • Fullorðnir: V352U2

  • 1. flokkur: WW90PN

  • 2. flokkur: 3IFTN7

  • 3. flokkur: CW5JVZ

  • 4. flokkur: OIWBUB

  • 5. flokkur: 4AMQQ1

  • 6. flokkur: EX2AW7

Ef spurningar vakna þá má endilega senda okkur póst á: thorshamar@thorshamar.is og munum við svara öllum fyrirspurnum fljótt og örugglega. Hlökkum til að sjá sem flesta í vetur.


177 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page