top of page
Þórshamar

Ný önn að hefjast!

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá haustannar á þriðjudaginn kemur, 27. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur aftur við æfingar.


Byrjendanámskeiðin eru á sínum stað, en byrjendur æfa í eftirtöldum hópum:

– 5-6 ára börn í 6. flokki, fim 17:30 og lau 9:30

– 7-11 ára börn í 5. flokki, mið 17:30 og lau 11:10

– 12+ ára unglingar og fullorðnir á mán/fim 17:30 og lau 10:20




Opnunaræfing haustannar

Við hefjum haustönnina mánudaginn 26. ágúst kl. 17:30 með laufléttri og skemmtilegri æfingu fyrir öll aldurs- og getustig. Umsjón með æfingunni hefur María Helga Guðmundsdóttir, Íslands- og bikarmeistari og reynslumikill þjálfari fyrir alla aldurshópa. Kjörið tækifæri til að rifja upp gamla takta eða prófa eitthvað glænýtt! Öll velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.


113 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page