(English Below) Kæru iðkendur. Sú ákvörðun hefur verið tekin að færa gráðun/beltapróf barnaflokkanna (1.-6. flokkur) í maí, til helgarinnar 8 og 9.maí. Í ljósi nýrra smita, sem hafa verið að koma upp í samfélaginu, þá teljum við ekki öruggt að bjóða 137 börnum í gráðun samdægurs næstu helgi. Þess í stað munum við skipta börnunum upp í tvo hópa og gráða þá í sitthvoru lagi, annað hvort laugardaginn 8. maí eða sunnudaginn 9. maí. Við biðjumst velvirðingar á þessum stutta fyrirvara. Næstu vikur verða kenndar samkvæmt stundatöflu inn í sal að öllu óbreyttu.
Mikilvægt - dagskrá: Gráðunin verður hópaskipt og hver hópur mætir á tilteknum tíma. Vinsamlegast mætið stundvíslega eða 20 mínútum fyrir gráðun. HÉR má finna nafnalista þar sem sjá má hvenær nákvæmlega hvert barn á að mæta. Dagskráin verður einnig aðgengileg á Facebook og heimasíðu okkar. Streymi: Áhorfendur eru ekki heimilir í húsi á gráðun. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu úr gráðuninni í gegnum Zoom á þessum hlekk. Fundarnúmer: 354-551-4003, lykilorð: karate. Sjúkragráðun: Sjúkragráðun verður haldin 22. maí á tíma sem hentar þeim sem þurfa á gráðuninni að halda. Vegna aðstæðna býðst öllum sem forfallast, eða telja sig ekki tilbúna til þess að sækja gráðun, að þreyta sjúkragráðun. Skráið ykkur í sjúkragráðun HÉR Mætingarskylda: Endilega mætið vel fram að gráðun og ræðið við þjálfara/yfirþjálfara ef þið eruð með áhyggjur af mætingu eða sendið tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is. Hlökkum til þess að sjá ykkur sem allra flest í gráðun! Áfram Þórshamar! - Bestur kveðjur, þjálfarar -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Dear Þórshamar members, the decision has been made to move the grading/ belt exam to the 8th and 9th of may. in light of new COVID cases that have been emerging over the past few days we decided it would not be safe to host 137 children on the same day this coming weekend. We do apologize for the short notice and inconvience this might have caused you. The next couple of weeks will be acording to schedule and at the dojo (subject to change if necessary). Important - Schedule: The grading is divided into small groups. Each group will assigned a particular time. on the list you can see exactly when each child is supposed to attend. See the list HERE. The list will also be posted on our website and Facebook group. Live Stream: No in-person audience is permitted at the grading. The grading can be watched live via this Zoom link. Meeting ID: 354-551-4003, password: karate. Make-Up Grading: Those who are unable to attend the grading or for some reason don't feel ready are invited to participate in a make-up exam on the 22nd of May. Confirm attendance to the make up grading HERE Attendance required for grading: Make sure to attend classes as much as possible to train for the grading. If you have any questions feel free to talk to a teacher or send an email to thorshamar@thorshamar.is. We are looking forward to see you all in the grading! Go Þórshamar! - Best regards, Instructors
Comentarios