top of page

Sumaræfingar!

  • Þórshamar
  • May 15, 2019
  • 1 min read

Updated: Aug 10, 2019

Sumaræfingar fyrir börn og fullorðna hefjast mánudaginn 20. maí. Æfingar standa yfir fram að sumargráðun, sem verður 22. ágúst.


Frá 15. júlí til og með 5. ágúst verður sumarfrí (engar æfingar).

En fram til 15.júlí og svo aftur frá 5.ágúst verða æfingar sem hér segir:


Fullorðnir og unglingar 12+ ára, öll belti: Mán/mið/fim 18:00–19:30 Þjálfarar: María, Birkir og fleiri góðir gestir.

Börn 7–11 ára, öll belti: Mán/fim 17:10–18:00 Þjálfari: María


Gleðilegt sumar!!

1 comentario


jonni
22 may 2019

Gleðilegt sumar!!

Me gusta
bottom of page